Verðskrá

Fermingarmyndataka

Pakki 1: 30 mínútur – 5 myndir afhentar – 35.000  kr.
Pakki 2: 60 mínútur – 12 myndir afhentar – 52.000 kr.

Myndir eru afhentar í fullri upplausn í Dropbox í lit og svarthvítu.

Verð miðast við fermingarbarn ásamt foreldrum og eitt systkini.

Almennt er miðað við að myndatakan fari fram utandyra en hægt er að óska eftir því að myndatakan fari fram á heimili ykkar.

——————————————————————————————————————————————-

Barna- og fjölskyldumyndataka  

Pakki 1: 30 mínútur – 5 myndir afhentar – 39.000  kr.
Pakki 2: 60 mínútur – 12 myndir afhentar – 59.000 kr.

Myndir eru afhentar í fullri upplausn í Dropbox í lit og svarthvítu.

Verð miðast við allt að 2 börn og foreldrum er velkomið að vera með á einhverjum myndanna án aukagjalds. Almennt er miðað við að myndatakan fari fram utandyra en hægt er að óska eftir því að myndatakan fari fram á heimili ykkar.

——————————————————————————————————————————————-

Meðgöngumyndataka 

Pakki 1: 30 mínútur – 5 myndir – 35.000  kr.
Pakki 2: 60 mínútur -10 myndir afhentar –  49.000 kr.

Myndir eru afhentar í fullri upplausn í Dropbox í lit og svarthvítu.

Verð miðast við verðandi móður og maka. Myndatakan getur farið fram heima hjá ykkur eða utandyra.

——————————————————————————————————————————————-

Ungbarnamyndataka – Lifestyle

(Myndatakan fer fram á fyrstu 30 dögum í lífi barnsins, á ykkar eigin heimili)

Pakki 1: 45 mínútur – 8 myndir afhentar – 50.000 kr.
Pakki 2:
90 mínútur – 15 myndir afhentar – 69.000 kr.

Myndir eru afhentar í fullri upplausn í Dropbox í lit og svarthvítu.

Foreldrum er velkomið að vera með á einhverjum myndanna án aukagjalds.

Mikilvægt er að bóka tíma í ungbarnamyndatöku á meðgöngunni (það er aldrei of snemmt) og er áætlaður fæðingardagur notaður sem viðmið. Foreldrar hafa svo samband um leið og barnið er fætt og við finnum hentugan tíma.

 

——————————————————————————————————————————————-

Dansmyndataka

Pakki 1: 3 myndir afhentar – 30.000  kr.
Pakki 2: 5 myndir afhentar – 45.000 kr. 

Myndir eru afhentar í fullri upplausn í Dropbox í lit og svarthvítu.

Myndatakan fer fram utandyra í Reykjanesbæ eða nágrenni. Verð miðast við einn dansara.

Í myndatökunni er þaulreyndur dansari viðstaddur og aðstoðar við pósur og stökk.

——————————————————————————————————————————————-

Starfsmanna-, fyrirtækja-, skóla, fasteigna-, vörumyndatökur eða hvað sem er

Ég tek að mér allskyns myndatökur og er alltaf opin fyrir einhverju nýju og skemmtilegu. Ég get mætt á staðinn með allan búnað eða myndað í stúdíóinu mínu. Ef þú ert með eitthvað í huga endilega sendu mér línu og við finnum lausn sem hentar þér.

——————————————————————————————————————————————-

Vinsamlegast athugið!!

  • Verð miðast við fjölda einstaklinga sem gefið er upp við hvern pakka hér að ofan. Við hvern einstakling sem bætist við myndatökuna, bætast við 5.000 krónur.
  • Greiða þarf staðfestingargjald 7500.- kr við bókun sem gengur upp í myndatökuverðið. Staðfestingargjald er óendurkræft.
  • Tími er ekki frátekinn nema staðfestingargjald hafi verið greitt.

Aukamyndir: 3.000 kr. stk.
Falleg og vegleg ljósmyndabók: 24.900 kr.
Fjölmargar aðrar útfærslur eru í boði svo sem myndir á gler, ál, striga og foam. Vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar.

Nokkrum dögum eftir myndatökuna sendir ljósmyndari slóð á myndir þar sem viðskiptavinur getur valið úr hvaða myndir viðskiptavinurinn vill afhentar. Hægt er að kaupa fleiri myndir úr myndatökunni en innifaldar eru í myndatökuverði (nema annað komi fram). Það er ekki undir neinum kringumstæðum hægt að fá afhentar óunnar myndir eða allar ljósmyndirnar sem teknar voru í myndatökunni. Allar myndir sem afhentar eru, afhendast í fullri upplausn bæði í lit og svarthvítu.

  • ATH. 30 dögum eftir að myndirnar eru afhentar, er öðrum myndum eytt og því ekki hægt að óska eftir fleiri myndum úr myndatökunni eftir þann tíma.
  • Afhendingartími mynda er uþb. 2 vikum eftir að viðskiptavinur hefur sent inn sitt val.