Byrjunin

Fyrsta árið vaxa börn á ótrúlegum hraða, flest þrefalda þyngd sína og vaxa uþb. 25 cm. Til þess að barnið vaxi og dafni sem best hefur það þörf fyrir orku og næringu úr matnum og því gríðarlega mikilvægt að huga að því hvað barninu er gefið að borða.