4+ mánaða
Hér eru uppskriftir sem henta að gefa barninu frá 4 mánaða en eru auðvitað fullgildar fyrir eldri börn. Ef barnið er orðið 6 mánaða en er að byrja að borða eiga þessar uppskriftir við til að byrja með en svo er hægt að auka fjölbreytnina fljótt.