Snails Play – Raspberry Pie
kr.690
Snails naglalakkið er framleitt úr “water based” formúlu og er eiturefnalaust “12 free”. Þvæst af með vatni og sápu, frábær kostur fyrir börnin.
Á lager
Lýsing
Play línan frá Snails inniheldur 12 liti sem er hver öðrum fallegri.
Snails naglalakkið er heilbrigðari valkostur, framleitt úr “water based” formúlu og inniheldur amk. 52% vatn. Naglalakkið er án skaðlegra efna “12 free” og það þvæst af með vatni og sápu.
Naglalakkið er lyktarlaust, auðvelt að setja á neglurnar og þornar fljótt.
Innihald: 7 ml
Hægt er að fá Snails Top Coat og bera yfir naglalakkið sem gerir það að verkum að lakkið helst lengur á (2-3 daga), en þó þarf ekki naglalakkseyði til að hreinsa það af, eingöngu vatn og sápu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.