Lýsing
Binabo 36stk – Bláar
Binabo eru einstakar flögur með óteljandi samsetningar möguleika þar sem hugarflugið fær svo sannarlega lausan tauminn.
Flögurnar eru einstök hönnun og framleiddar á umhverfisvænan hátt úr sykri og við. Flögurnar eru léttar, sveigjanlegar og án allra eiturefna. Hægt er að smella flögunum saman og skapa bolta, dýr eða hvað sem er.
Settið inniheldur 36 stk
Ekki ætlað börnum undir 3 ára
Hentar fyrir 5 ára og eldri
Framleitt í Þýskalandi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.