Hunang

Hunang skal forðast að gefa börnum yngri en 12 mánaða þar sem það getur innihaldið dvalagró Clostridium botulinum-sýkilsins og börn geta veikst alvarlega af því. Bótúlismi getur valdið alvarlegri eitrun sem forðast má með þvíað gefa börnum hunang eða vörur sem innihalda hunang fyrir 1 árs aldurinn.

Dvalagróin er ekki hættuleg á sama máta fyrir börn yfir 1 árs og fullorðna.

Heimildir:
http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item32231/naering_ungbarna_loka.pdf
http://www.landlaeknir.is/smit-og-sottvarnir/smitsjukdomar/sjukdomur/item12472/Botulismi-(Clostridium-botulinum)
https://www.sst.dk/da/nyheder/2016/~/media/E382EA4F4DD7410B8A71243B7F97E70B.ashx