Ferskar kryddjurtir

Það ætti ekki að gefa ungum börnum ferskar kryddjurtir á heitan mat nema þær séu eldaðar í gegn með matnum, þ.e. ekki strá þeim yfir í lokin.

Ferskar kryddjurtir á borð við steinselju, graslauk og aðrar kryddjurtir og blaðgrænmeti getur innihaldið restar af mold og þar með bakteríur sem henni fylgja, jafnvel eftir að hafa verið skolaðar vel. Þegar maturinn stendur við stofuhita geta bakteríurnar fjölgasð sér og myndað nítrít.

Ung börn mega gjarnan frá ferskar kryddjurtir yfir kaldan mat, en öllum afgangi skal henda.

Lesa má nánar um nítrít hér

Heimildir:
https://www.sst.dk/da/nyheder/2016/~/media/E382EA4F4DD7410B8A71243B7F97E70B.ashx