Um okkur
Á Infantia.is finnur þú fallegar og vandaðar vörur fyrir börn og fullorðna. Við leitumst við að bjóða upp á vörur sem framleiddar eru í sátt við umhverfið og eru án allra óæskilegra efna.
Á síðunni finnur þú einnig ýmsan fróðleik sem tengist næringu barna, fróðleik og fjölmargar gómsætar uppskriftir – Njóttu vel!